Stór mistök Ingibjargar
28.2.2009 | 11:42
Þarna held ég að Ingibjörg hafi gert stór mistök. Auðvitað á hún að axla ábyrgð og hætta í stjórnmálum. Hennar tími er búinn og hún á að fara snúa sér af einhverju öðru. Ég er hræddur um að margir munu hætta við að kjósa Samfylkinguna útaf þessari ákvörðun Ingibjargar
![]() |
Ingibjörg býður sig fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.