Biluð þjóð

Hvar annars staðar en í Bandaríkjunum gerast svona atburðir ?  Þetta er alveg ótrúleg þjóð. Hversu oft á ári gerast svona atburðir í Bandaríkjunum þar sem einhver kolklikkaður einstaklingur fer með byssu (sem auðvelt er að nálgast) og stútar  helling af krökkum í skólum.


mbl.is Skotárás í bandarískum skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki langt síðan svipað gerðist í Finnlandi til dæmis.

Sigurður J Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Lát oss sjá... off the top of my head:

 Gerðist í Frakklandi einhverntíma fyrir aldamót.  Og Finnlandi, einusinni að ég viti.  Það er alltaf verið að reyna svona í Ísrael, en með aðeins öðrum formerkjum...  Í Bretlandi, ca 1996...

Svo er náttúrlega landlæg plága hér og þar í Afríku, þar sem miklu meira er drepið, og Kólombíu, en það fer sjaldan hátt.  Léleg media þar.

Ásgrímur Hartmannsson, 14.2.2008 kl. 23:22

3 Smámynd: Birkir Helgi Stefánsson

Bretlandi: http://en.wikipedia.org/wiki/Dunblane_massacre

Yemen: http://en.wikipedia.org/wiki/Sanaa_massacre

Þýskalandi: http://en.wikipedia.org/wiki/Erfurt_massacre http://en.wikipedia.org/wiki/Emsdetten#Emsdetten_school_shooting 

Ástralíu: http://en.wikipedia.org/wiki/Monash_University_shooting

Beirút: http://en.wikipedia.org/wiki/Beirut_Arab_University_shooting

Finnlandi: http://en.wikipedia.org/wiki/Jokela_school_shooting

Svo eru mörg án síðu á Wikipedia m.a. í Ísrael 15. mars 1974 og annað atvik í Finnlandi 24. janúar 1989

Þetta er hryllingur úti um allan heim, ekki einungis í Bandaríkjunum.

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_school_related_attacks 

http://en.wikipedia.org/wiki/School_shootings 

Birkir Helgi Stefánsson, 14.2.2008 kl. 23:27

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Menn eru greinilega eitthvað að lesa yfir sig.

Ásgrímur Hartmannsson, 14.2.2008 kl. 23:32

5 Smámynd: Birkir Helgi Stefánsson

Alltaf gott að bæta við sig fróðleik frá Wikipedia, Random Page er skemmtilegur kostur.

Birkir Helgi Stefánsson, 14.2.2008 kl. 23:47

6 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hefurðu prófað að skrifa afmælisdaginn þinn á leitarvélina?

Ásgrímur Hartmannsson, 15.2.2008 kl. 00:02

7 Smámynd: Nonnucci

Þú, herra, ert óvitur óþokki.

Nonnucci, 15.2.2008 kl. 00:56

8 Smámynd: Friðrik B

Auðvitað er hægt að grafa upp eitt og eitt skipti þar sem slík atvik hafa gerst í öðrum löndum. En þetta er að gerast hvað eftir annað í Bandaríkjunum þar sem þykir sjálfsagður hlutur að eiga byssu á heimilinu.

Ég stend fast á því að þessi þjóð sé biluð. Þjóð sem kýs George W Bush sem forseta í tvígang á sér ekki viðreisnar von.

Friðrik B, 15.2.2008 kl. 08:32

9 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta gerist miklu oftar, en er líka oft kæft í fæðingu - með fleiri byssum.

Hafa ber í huga að bandaríkin eru fjölmenn þjóð, og margbreytileg.

Ásgrímur Hartmannsson, 15.2.2008 kl. 11:36

10 Smámynd: Einar Skaftason.

Ertu nýjasta undrið í blog-heiminum minn kæri............

Einar Skaftason., 15.2.2008 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband